Fara í efni

Stapafell á Snæfellsnesi

Snæfellsbær

Stapafell á Snæfellsnesi er mænislaga móbergsfjall 526 m sem gengur suður úr undirhlíðum Snæfellsjökuls upp af Arnarstapa, bert og skriðurrunnið.

Efst í fjallinu er klettur, Fellskross, sem talinn er vera fornt helgitákn, en fellið er talið bústaður dulvætta.