Fara í efni

Staðarbjargavík

Hofsós

Staðarbjargavík er staðsett í fjörunni við Hofsós, en Staðarbjargavík er gríðarfallegt stuðlaberg sem er einstaklega skemmtilegt og fallegt að skoða. Sagt hefur verið að þar væri höfuðstaður álfabyggðar í Skagafirði. Gott aðgengi er að Staðarbjargavík frá bílastæðinu við sundlaugina á Hofsósi.