Fara í efni

Sandfellshæð

Ein elsta og stærsta hraun breiða á Reykjanesi.

Um er að ræða dyngjugíg sem er í Sandfellsdal. Gígurinn myndaðist á jökultíma fyrir um 14.000 árum þegar sjávarmál var 30 m lærra en það er í dag. Breiður sigdalur gengur yfir Sandfellshæð. Til að komast þangað er hægt að ganga frá veginum milli Svartsengis og Reykjanes en einnig hægt að fara þangað á velbúnum jeppum.