Fara í efni

Látravík (Hornbjarg)

Ísafjörður

Látravík, við Horn er lítið þekkt vík sem staðsett er suðaustan við Hornbjarg. Í víkinni stendur Hornbjargsviti en þar var áður vitavörður og mönnuð veðurstöð sem er nú orðin sjálfvirk. Að Hornbjargsvita er rekin gisting að sumri til en engin byggð er þar lengur að vetri.