Fara í efni

Kirkjufellsfoss á Snæfellsnesi

Grundarfjörður

Kirkjufellsfoss á Snæfellsnesi er kenndur við samnefnt fell rétt við Grundarfjörð.

Afar vinsælt er að fara yfir gömlu brúnna sem liggur ofan við fossinn og njóta þaðan stórkostlegs útsýnis á Kirkjufellið.