Fara í efni

Heiðavatn

Fjölfarinn vegur liggur inn Breiðdal og yfir Breiðdalsheiði. Efst á heiðinni er lítið og fallegt stöðuvatn. Þarna eins og víðar á Austfjörðum má búast við að koma auga á hreindýr á leiðinni, tilvalið fyrir ferðamannin að stoppa og ganga í kringum vatnið og setjast síðan niður og borða nestið sitt á þessum fallega stað.