Fara í efni

Drykkjarsteinn

Steinn með þremur holum í laginu eins og skálar. 

Langþráður áfangastaður ferðamanna sem voru að fara annað hvort til Grindavíkur eða Vogastapa en Drykkjarsteinn er staðsettur þar sem tveir vegir mætast. Nokkrar holur eru í  steininum sem safna vatni það hefur reynst ferðalöngum vel að stoppa og svala þorstanum. Sagt er að vatnið sé vígt og sé allra meinabót.

Staðsetning: Rétt fyrir ofan veg 427