Fara í efni

Almannaskarð

Höfn í Hornafirði

Almannaskarð er gamall fjallavegur um 10 km austan við Höfn. Vegurinn er nú lokaður fyrir bílaumferð en árið 2005 opnuðu 1300 km löng göng sem sveigist undir fjallinu. Síðan þá hefur Skarðið verið vinsælt meðal heimamanna enda skemmtileg ganga sem er verðlaunuð með mögnuðu útsýni yfir Hornafjörð og Vatnajökul þegar á toppinn er komið. Almannaskarð er tilvalið stopp fyrir þá sem kunna að meta kyrrðina og fegurðina sem sveitin hefur upp á að bjóða.