Fara í efni

Álftavatn á Rangárvallaafrétti

Í Álftavatni er skálasvæði og þar er bleikjuveiði í vatninu. Stutt er frá Álftavatni í náttúruperlur á borð við Grashaga, Torfafit, Ljósártungur, Jökultungur, Ófæruhöfða, Útigönguhöfða, Hvanngilshnausa, Torfatind, Sátu, Brattháls og Hvanngil. 

Álftavatnsskálasvæðið er á Laugaveginum, einni vinsælustu gönguleið landsins frá Landmannalaugum í Þórsmörk.