Fara í efni

Hestaferðir

Íslenski hesturinn er uppáhald margra og þekktur víða um heim sem fyrirtaks fararskjóti. Víðsvegar um Austurland eru hestaleigur þar sem boðið er upp á lengri og skemmri ferðir og þær sniðnar að þörfum hvers og eins. Það er einstök og öðruvísi upplifun að njóta austfirskrar náttúru af hestbaki.