Fara í efni

Stórakerald og Tyrkjaurð

Stöðvarfjörður

Söguminjar á Stöðvarfirði

Framan í fjallinu Steðja, sem er fyrir ofan þorpið, er stor geil inn í fjallið sem heitir Stórakerald. Þangað er sagt að Stöðfirðingar hafi flúið undan Tyrkjum og rutt síðan yfir þá grjóti þegar þeir sóttu að þeim. Urðin framan við Stórakeraldið heitir því Tyrkjaurð.