Fara í efni

Fuglar á Suðurlandi

Suðurland hefur uppá margt að bjóða fyrir fuglaskoðara. Víðáttumikil votlendi, sjófuglabyggðir, hálendisvinjar og óvenjulega fjöru svo dæmi sé tekið. Sjá myndasöfn frá mismunandi svæðum. 

Fuglar á Suðurlandi er samstarfsvettvangur aðila sem áhuga hafa á þessu málefni. Bæði taka þátt í verkefninu fyrirtæki í ferðaþjónustu, vísindamenn og einstaklingar með áhuga á fuglum og fuglaskoðun. Verkefnið er styrkt af Vaxtarsamningi Suðurlands 2010 - 2013.

Nánar um fugla og fuglaskoðun á Suðurlandi er hægt að finna hér.