Fara í efni

Austdalur – Skálanes

Seyðisfjörður

Létt og skemmtileg ganga á láglendi frá bílastæði við Austdalsá að Skálanesi. Ganga má svo áfram að náttúruperlunni Skálanesbjargi. Mikið fuglalíf er á Skálanesi, m.a. æðavarp. Sýnið því aðgát og fylgið merktum stígum.

Tímalengt: 1,5 klst / Fjarlægð: 4,5 km