Skip to content

Reykir Reykjastrond Guesthouse

Reykir is at the end of the road 748, Reykjastrandavegur in Skagafjörður. We have two natural hot pots, small café, guesthouse and camping. The area is very beautiful with  steep mountains and Drangey island rising up from the strong Atlantic ocean. You can enjoy the view from your walk around the area, or just from the hot pots. 

What is available

Grettislaug

In Reykir, you'll find two natural geothermal pool called Grettislaug, named after Grettir the strong and Jarlslaug. According to the Icelandic Sagas, Grettir was the strongest man in Iceland and used the pool to warm himself up after swimming from Drangey Island. The pools have great surroundings, amazing views with facilities such as showers, camping and a guesthouse at Reykir.

Tjaldsvæðið Reykjum

Á Reykjum er stórt og opið tjaldsvæði með salernis- og eldunaraðstöðu og litlu leiksvæði fyrir börnin. Á svæðinu er einnig gistiheimili, lítið kaffihús og tvær heitar náttúrulaugar, Grettislaug og Jarlslaug.

Grettislaugin er þekkt úr Grettissögu því þar baðaði Grettir Ásmundarson sig árið 1030 þegar hann kom að landi eftir sund frá Drangey til að ná sér í eld. Jarlslaug er aftur á móti nefnd í höfuð Jóns Eiríkssonar Drangeyjarjarls sem byggði upp svæðið. Laugarnar eru ca 38-41 gráðu heitar, við þær er sturtuaðstaða. Stutt er í sjóinn fyrir þá sem stunda sjósund. Hægt er að ganga í Glerhallavík eða upp í dalinn, mikil náttúrufegurð er á Reykjum og fuglalíf.

Skemmtilegt svæði fyrir einstaklinga sem og hópa, tilvalið fyrir ættarmót. 

Reykir Camping Site

The camp site at Reykir is a large and open camp site with toilets, electricity, outdoor barbeque and a small playground.  There is also a guesthouse, a small coffee house and two natural hot springs to bathe in.  Next to the hot springs is an outdoor shower.  Thea area is nice for individuals as well as groups.