Skip to content

Hótel Húsafell

Hotel Húsafell offers 48 rooms in four different categories. All rooms feature modern furnishings, heated floors, organic Icelandic toiletries and orginal work by local artist Páll Guðmundsson. Combining the comfort of a modern hotel with the unique wonders of Icelandic nature, Hotel Húsafell invites you to discover our hidden corner of Iceland's otherwordly Highlands. 


What is available

Hótel Húsafell

Hótel Húsafell býður upp á einn aðal veitingastað, með möguleika á að bóka sér sali fyrir hópa sem vilja borða útaf fyrir sig, en einnig fyrir fundi, fyrirlestra eða námskeið. Við erum líka með Bistró, sem er opið frá vori, fram á haust, sem einnig er hægt að bóka fyrir sér hópa og viðburði. 

Undanfarin ár hefur veitingastaðurinn á Húsafelli haft mikinn áhuga á að læra og vaxa með því að nota íslenskar og lífrænar vörur á frekar óvenjulegan hátt og til þess að kynna gestum okkar einstaka matarupplifun, sem er undir sterkum áhrifum frá Asískri matarmenningu. Áhersla okkar á rætur sínar að rekja til könnunar á náttúruheiminum, sem hófst með þeirri einföldu ósk um að enduruppgötva villt staðbundið hráefni, með því að leita fæðunnar í sjálfri náttúrunni. 

Húsafell Restaurant

With its wondrous landscapes and thrilling activities, Húsafell nourishes the mind and soul. But we're also quite proud of how we feed the body here in Húsafell as well. From carefully crafted meals based on local ingredients to quick bistro bites and a well stocked mini market for the adventurous cook - Húsafell has a meal for every kind of visitor. 

For the past years, Húsafell Restaurant has been a restaurant vert curious to learn and grow using Icelandic and organic products in not so typical way and to present to our guests a unique food experience, which is strongly influenced by Asian food culture. Our focus is rooted in an exploration of the natural world. which began with a simple aspiration to rediscover wild local ingredients by foraging. 

Charging stations

Location Service provider Connectors
2 x 22 kW (Type 2)