Ísland  - Hvatningarátak

Í vor fer í gang nýtt átak þar sem Íslendingar eru hvattir til að ferðast innanlands í ár og kaupa vörur og þjónustu. Við vekjum athygli á fjölbreyttri ferðaþjónustu um allt land.

Allt efni er hugsað þannig að það nýtist fyrir alla landshluta og að aðilar í ferðaþjónustu og aðrir geti auðveldlega nýtt það í sínu eigin markaðsefni og aðgerðum.

Átakið verður keyrt á helstu miðlum með áherslu á net- og samfélagsmiðla og verður umferð beint hér inn á www.ferdalag.isEf breyta þarf upplýsingum á ferdalag.is, skal strax senda póst á netfangið ferdalag@ferdamalastofa.is.

Undirbúum okkur vel og hámörkum áhrif átaksins í sameiningu. Kynningarbréf til ferðaþjónustuaðila

Kynningarmyndband