Fara í efni

Víkingahátíð á Þingeyri

Til baka í viðburði
Hvenær
1.- 3. júlí
Hvar
Víkingasvæðið, Þingeyri
Klukkan
20:00-15:00

Víkingahátíð á Þingeyri

Hin árlega víkingahátíð á Þingeyri er orðin vinsæll viðburður fyrir alla fjölskylduna.

Setning á föstudag kl. 20:00
Laugardag opið frá kl. 11:00 - 16:00
Sunnudag opið frá kl. 11:00 - 15:00

Frítt inn.
 
Víkingasvæðið verður klætt í hátíðarbúning og öllu til tjaldað og þá aðallega víkingatjöldum. Víkingar verða í sínum besta víkingaklæðnaði. Enda er þessi hátíð orðin að árlegum sumarhittingi víkinganna og allir geta verið með.

Víkingahandverk verður í aðalhlutverki en einnig verður eldsmiðja á staðnum. Sérstakir gestir eru félagar úr víkingafélaginu Rimmugýg í Reykjavík.

Og munið það er ókeypis inn.

Ísafjarðarbær styrkir Víkingahátíðina á Þingeyri.
Ókeypis

Aðrir viðburðir