Fara í efni

Sveppatínsla í Bæ 1

Til baka í viðburði
Hvenær
sunnudagur, 7 ágúst
Hvar
Drangsnes, Kaldrananeshreppur, Westfjords, 520, Iceland
Klukkan
13:30-16:30

Sveppatínsla í Bæ 1

Í sveppamó með Mörtu 7. ágúst kl. 13:30-16:30
Marta býður upp á stutt námskeið í sveppatínslu við Bæ 1 kl. 13:30 Þátttakendur læra að þekkja helstu sveppategundir s.s. eins og kóngssvepp, furusvepp, lerkisvepp, og kúalubba. Boðið verður upp á sveppaböku að tínslu lokinni gegn vægu gjaldi. 

Aðrir viðburðir