Fara í efni

Róleg stund í sundlauginni á Þingeyri

Til baka í viðburði
Hvenær
20. júní - 1. ágúst
Hvar
Sundlaugin á Þingeyri, Hafnargata 2
Klukkan
20:00-21:00

Róleg stund í sundlauginni á Þingeyri

Öll mánudagskvöld í sumar: Róleg stund í sundlauginni á Þingeyri eftir sjósund kvöldsins.

Hvort sem þú fórst fyrst í sjósundið eða ekki, þá er hér kjörið tækifæri til að slaka á eftir langan dag, spjalla við gesti og hafa það huggulegt í sjálfri sundlauginni, í pottunum eða við sundlaugarbakkann.

Meira um sjósund á mánudögum hér: https://www.westfjords.is/is/upplifun/vidburdir/sjosund-a-thingeyri

Frekari upplýsingar um opnunartíma og verð er að finna á vef sundlaugarinnar: https://www.isafjordur.is/is/stjornsysla/stofnanir/allar-stofnanir/ithrottamidstod-thingeyrar

Aðrir viðburðir