Fara í efni

Reykhóladagar 2020

Til baka í viðburði
Hvenær
12.-14. ágúst
Hvar
Reykhólar
Klukkan

Reykhóladagar 2020

Á Reykhóladögum eiga allir, ungir sem aldnir að finna eitthvað við sitt hæfi. Fastir liðir eru, hópakstur forntraktora, dráttarvélafimi, þarabolti, læðutog og margt fleira er til afþreyingar.

Skipulögð dagskrá er föstudag og laugardag á Reykhólum, á sunnudag er dagskrá í Króksfjarðarnesi.

Góð tjaldstæði eru á svæðinu.  

Aðrir viðburðir