Fara í efni

Piff alþjóða kvikmyndahátíð á Ísafirði og nærsveitum

Til baka í viðburði
Hvenær
13.-16. október
Hvar
Klukkan
17:00-23:30

Piff alþjóða kvikmyndahátíð á Ísafirði og nærsveitum

Kvikmyndahátíð þar sem sýndar eru myndir frá öllum heimshornum. Í ár verða margar góðar myndir þar á meðal opnunarmyndin " Lunana: A Yak In A Classroom" sem var tilnefnd fyrir Óskarinn í ár fyrir erlendar kvikmyndir. Það mun koma yfir 20 erlendir gestir á hátíðina og þar á meðal verða þekktir leikstjórar og leikarar. Við munum líka standa fyrir frísýningum og ýmsum viðburðum.  Það verða sýndar Kvikmyndir,Stuttmyndir, Heimildarmyndir, Barnamyndir og Hreyfimyndir.

Hægt verður að kaupa passa á allar myndir á 7.000 kostar 1000 á hverja sýningu, það eru um 5 stuttmyndir í pakka og svo kvikmyndir sér. Frítt verður í Súðavík og á sér atburði sem verða annastaðar en í Ísafjarðarbíó.

Aðrir viðburðir