Fara í efni

Notaleg kvöldstund í Melrakkasetrinu á Súðavík Sunnudaginn 23 ágúst með tónlistarkonunni Jónínu Aradóttur.

Til baka í viðburði
Hvenær
sunnudagur, 23 ágúst
Hvar
Súðavík
Klukkan
21:00-23:00

Notaleg kvöldstund í Melrakkasetrinu á Súðavík Sunnudaginn 23 ágúst með tónlistarkonunni Jónínu Aradóttur.

Notaleg kvöldstund í Melrakkasetrinu á Súðavík Sunnudaginn 23 ágúst með tónlistarkonunni Jónínu Aradóttur.

Tónleikar byrja kl. 21:00
Aðgangur 1500 kr.

Jónína er á ferð um landið og mun koma til Súðavíkur og njóta kvöldsins og deila með okkur bland af lögum eftir sig bæði á islensku og ensku.

Stíllinn yfir lögunum hennar Jónínu er í áttina Folk Country og munum við kannski heyra eithvað af nýju efni sem hún hefur verið að vinna að.

Jónína er ættuð og uppalin, föður meginn, úr Öræfasveitinni og móður meginn er hún ættuð frá Siglufirði. Frá Öræfum hefur hún ferðast mikið, stundað tónlistar nám erlendis sem og í Danmörku og Los Angeles.

Jónína hefur gefið út tvær plötur og hægt er að nálgast meira um Jóninu og hennar tónlist á www.joninamusic.com

Jónína mun einnig hafa plötuna Remember með sér til sölu.

1500

Aðrir viðburðir