Fara í efni

Ljóðadagskrá á Hamingjudögum - Brynja Hjálmsdóttir

Til baka í viðburði
Hvenær
laugardagur, 25 júní
Hvar
Steinshús, Nauteyri
Klukkan
20:00-22:00

Ljóðadagskrá á Hamingjudögum - Brynja Hjálmsdóttir

Í Steinshúsi verður ljóðadagskrá á Hamingjudögum. Ljóðskáldin Anton Helgi Jónsson og Brynja Hjálmsdóttir flytja eigin ljóð. Brynja Hjálmsdóttir, sem nýlega hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör, mun lesa upp eigin ljóð og spjalla um þau og áhrif Steins á ljóðagerð sína laugardagskvöldið 25. júní kl. 20. Uppbyggingarsjóður Vestfjarða styrkti viðburðinn.

Aðrir viðburðir