Fara í efni

Ljóðadagskrá á Hamingjudögum - Anton Helgi Jónsson

Til baka í viðburði
Hvenær
fimmtudagur, 23 júní
Hvar
Steinshús, Nauteyri
Klukkan
20:00-22:00

Ljóðadagskrá á Hamingjudögum - Anton Helgi Jónsson

Í Steinshúsi verður ljóðadagskrá á Hamingjudögum. Ljóðskáldin Anton Helgi Jónsson og Brynja Hjálmsdóttir flytja eigin ljóð. Anton Helgi mun lesa upp fimmtudagskvöldið 23. júní kl. 20 og segja frá áhrifum Steins á ljóð sín. Uppbyggingarsjóður Vestfjarða styrkti viðburðinn.

Aðrir viðburðir