Fara í efni

Jónsmessunæturganga, Bjarnarfjarðarháls

Til baka í viðburði
Hvenær
föstudagur, 24 júní
Hvar
Bjarnarfjörður, Westfjords, Iceland
Klukkan
23:55-05:00

Jónsmessunæturganga, Bjarnarfjarðarháls

Þá er það Jónsmessan og þar með Jónsmessunæturganga. Við ætlum að leggja af stað frá afleggjranum að Urriðavötnum á melunum innan við Kaldrananes kl. 12 á miðnætti aðfararnótt 25. júní Göngum sem leið liggur að vötnunum, með þeim og komum niður á Kleifarhrygg milli Hveravíkur og Kleifa. Í Hveravík bíður göngufólks súpa og heitur pottur. Gott væri ef þið vilduð láta vita um þátttttöku - í síma 6983105 eða 8928187 Hlökkum til að sjá ykkur. Stína og Gunnsi

Aðrir viðburðir