Fara í efni

Ferðafélag Ísfirðinga - Skötufjarðarheiði

Til baka í viðburði
Hvenær
laugardagur, 16 júlí
Hvar
Klukkan
08:30

Ferðafélag Ísfirðinga - Skötufjarðarheiði

16. júlí, laugardagur
Fararstjórn: Barði Ingibjartsson.
Brottför: Kl. 8 við Bónus og 8:30 í Súðavík.
Gengið er upp úr Skötufirði og yfir í Heydal. Þar bíður ferðalanga hlaðið kaffiborð,
heitir pottar, sundlaug og afslöppun. Þvílíkur endir á skemmtilegri gönguferð
undir leiðsögn manns sem les land og leiðir eins og honum er einum lagið.
Vegalengd um 14 km, göngutími um 6 klst. Hækkun í um 550 m hæð.

Tveir skór.

Aðrir viðburðir