Fara í efni

Ferðafélag Ísfirðinga - Kaldalón - Dalbær - Steinshús

Til baka í viðburði
Hvenær
laugardagur, 23 júlí
Hvar
Klukkan
08:00

Ferðafélag Ísfirðinga - Kaldalón - Dalbær - Steinshús

23. júlí, laugardagur
Fararstjórn: Emil Ingi Emilsson.
Brottför: Kl. 8 á einkabílum frá Bónus á Ísafirði í Kaldalón.
Keyrt inn í Kaldalón þar sem við tekur gönguferð inn að jökli. Eftir gönguferðina
verður farið í Dalbæ og Steinshús. Vegalengd um 7-8 km, göngutími um 4 klst.,
upphækkun svo lítil að það tekur því ekki að nefna hana.

Einn skór

Aðrir viðburðir