Fara í efni

Dalbæjarleikar

Til baka í viðburði
Hvenær
laugardagur, 3 ágúst
Hvar
Dalbær, Snæfjallaströnd
Klukkan
14:00

Dalbæjarleikar

Dalbæjarleikar eru skemmtidagskrá með leikjum og þrautum fyrir alla fjölskylduna í og við Dalbæ á Snæfjallaströnd á laugardeginum 3. ágúst kl. 14:00. Staðurinn verður með kaffhlaðborð þar sem verður hægt að fara í kaffi quiz og verður fjöldi vinninga í boði. Leikir og þrautir verða á útisvæði eins og stígvélakast og reiptog. Gísli Jens mætir með gítarinn og tekur nokkur lög.

Aðrir viðburðir