Fara í efni

Maranþonmen - Tónleikar með Tveimur Ísfirskum Trúbadorum

Til baka í viðburði
Hvenær
föstudagur, 26 júlí
Hvar
Silfurtorg Ísafjörður
Klukkan
12:00-12:40

Maranþonmen - Tónleikar með Tveimur Ísfirskum Trúbadorum

Komdu og njóttu tónleika með tveimur hæfileikaríkum ísfirskum trúbadorum sem flytja vel þekkt íslensk lög. 

Aðgangur: Ókeypis
Styrktaraðili: Viðburðurinn er styrktur af Hafnarsjóði Ísafjarðabæjar.

Ókeypis

Aðrir viðburðir