Fara í efni

Ástarvikan í Bolungarvík

Til baka í viðburði
Hvenær
3.- 9. nóvember
Hvar
Bolungarvíkurkaupstaður, Westfjords, Iceland
Klukkan

Ástarvikan í Bolungarvík

Ástarvikan fer fram 3.-9. nóvember 2022.

Ástarvikan er heimilisleg og kærleiksrík menningarhátíð í Bolungarvík.

Ástin er sá mikli kraftur sem samfélagið byggir á og markmiðið með ástarvikunni er að gera ástinni hátt undir höfði þessa viku í öllum þeim fjölbreytileika sem einkennir hana.

Aðrir viðburðir