Fara í efni

Act alone Suðureyri

Til baka í viðburði
Hvenær
5.- 7. ágúst
Hvar
Suðureyri
Klukkan
18:31-23:51

Act alone Suðureyri

Hin einstaka listahátíð Act alone verður haldin hátíðleg í einleikjaþorpinu Suðureyri. Act alone er elsta leiklistarhátíð á Íslandi og er sannlega alveg einstök. Á Act alone í ár verður boðið uppá einstaka og fjölbreytta viðburði leiksýningar fyrir börn og fullorðna, tónleika, danssýningar, myndlist, ritlist og allskonar einstaka list. Aðgangur að öllum viðburðum er ókeypis. Sjáumst á Actinu. Dagskrá www.actalone.net

Ókeypis

Aðrir viðburðir