Fara í efni

Tene Rif í Frystiklefanum

Til baka í viðburði
Hvenær
9.-11. júlí
Hvar
Rif
Klukkan

Tene Rif í Frystiklefanum

Í Sumar bjóðum við uppá kombó helgar fyrir alla fjölskylduna.
Aðra hverja helgi í júlí og ágúst verða tónleikar að kvöldi og svo eitthvað fjölskylduvænna daginn eftir. Tilvalið fyrir þá sem fara í frábæra helgarferð á Snæfellsnes í sumar.

Fim -9. Júlí - Sóli Hólm - Varist Eftirhermur - Uppistandssýning
10. Júlí - Eyjólfur Kristjánsson - Tónleikar
11. Júlí - Lalli Töframaður - Fjölskyldusýning
11. Júlí - Lalli Töframaður - Late night show

Aðrir viðburðir