Fara í efni

Sögur sem lifna! - Sögustund í Grundarfirði

Til baka í viðburði
Hvenær
sunnudagur, 17 október
Hvar
Sæból 13, Grundafirði
Klukkan
16:00-19:00

Sögur sem lifna! - Sögustund í Grundarfirði

Sögur sem lifna! - Sögustund í Grundarfirði

Öll elskum við að láta segja okkur sögur. Og það eldist aldrei af okkur!

Sunnudaginn 17. október, kl. 16 verður haldin sögustund á Læk, Sæbóli 13, í Grundarfirði. Með sögustundinni lýkur sagnanámskeiði með norska sagnamanninum Torgrim Mellum Stene.

Fram koma: Torgrim Mellum Stene, Sigurbjörg Karlsdóttir, Dagbjört Dúna Rúnarsdóttir, Ingi Hans Jónsson og Ragnheiður Þóra Grímsdóttir, ásamt þátttakendum af sagnanámskeiðinu.

Aðgangur er ókeypis.

Viðburðurinn er styrktur af Sóknaráætlun Vesturlands.

 

Sögustundin á Facebook

 

Sagnanámskeiðið á Facebook

 

 

Aðrir viðburðir