Fara í efni

Sjómannadagurinn á Akranesi 2022

Til baka í viðburði
Hvenær
sunnudagur, 12 júní
Hvar
Akraneshöfn
Klukkan
10:00-17:00

Sjómannadagurinn á Akranesi 2022

Sjómannadagurinn verður haldinn hátíðlegur á Akranesi 12.júní 2022. 

Frítt verður inn á Byggðasafnið í Görðum, Guðlaugu og í Akranesvita. 

Glæsileg hátíðardagskrá verður við höfnina þar sem hin árlega róðrarkeppni verður á sínum stað, dorgveiðikeppni, hoppukastalar, bátasmíði, vatnaboltar, lifandi fiskar í körum og ýmislegt fleira. 

Sjómannadagsmessan í Akraneskirkju og Kaffisala í Jónsbúð verður á sínum stað. 

Nánari dagskrá verður hægt að nálgast á skagalif.is

Aðrir viðburðir