Fara í efni

Opnun Búðarkirkju og leiðsögn

Til baka í viðburði
Hvenær
fimmtudagur, 6 ágúst
Hvar
Búðakirkja Black Church
Klukkan
13:00-16:00

Opnun Búðarkirkju og leiðsögn

Í sumar mun gestum og gangandi á Snæfellsnesi gefast tækifæri til þess að komast inn í Búðakikrju. Kirkjan mun vera opin milli kl 13 og 16 alla fimmtudaga til 13. ágúst. Meðan opnunin er mun reglulega vera leiðsögn um kirkjuna með Sögufylgju- leiðsögn kostar 500kr en frítt er inn í kirkjuna þess á milli.

Nánari upplýsingar hér: https://www.facebook.com/events/191772072128813/?event_time_id=191772088795478

Aðrir viðburðir