Fara í efni

Notaleg jólastund í Stykkishólmskirkju

Til baka í viðburði
Hvenær
sunnudagur, 1 desember
Hvar
Stykkishólmskirkja
Klukkan
20:00

Notaleg jólastund í Stykkishólmskirkju

Guðrún Árný - Notaleg jólastund um allt land ✨🎄🎶
 
Söngkonan og píanóleikarinn Guðrún Árný verður á flakki í desember með hugljúfa og einlæga jólatónleika ásamt strengjum og kórum úr heimabyggð.
 
Tónleikar fyrir alla sem vilja brjóta upp hversdagsleikann, hlæja, njóta og hlusta á fallega tónlist. Allt á laufléttum nótum þar sem Guðrún hefur hvað mest gaman af því að spjalla og kynnast áhorfendum milli laga.
 
Dagskrá:
1. des - Stykkishólmskirkja
4. des - Víkurkirkja (Vík í Mýrdal)
5. des - Hafnarkirkja (Höfn í Hornafirði)
6. des - Egilstaðakirkja
7. des - Eskifjarðarkirkja
8. des - Vopnafjarðarkirkja
9. des - Húsavíkurkirkja
10. des- Dalvíkurkirkja
11. des - Siglufjarðarkirkja
12. des - Glerárkirkja (Akureyri)
15. des - Víðistaðakirkja (Hafnarfirði)
18.des - Ísafjarðarkirkja
 
Miðasala á Tix.is
6.900

Aðrir viðburðir