Fara í efni

Menningarganga um Stykkishólm

Til baka í viðburði
Hvenær
sunnudagur, 9 ágúst
Hvar
Stykkishólmur
Klukkan
16:00-17:00

Menningarganga um Stykkishólm

Gengið um söguslóðir. Magnús A. Sigurðsson fer yfir upphaf byggðar í Stykkishólmi. Við hittumst við bílastæðin á Nesvegi 20 kl. 16 og göngum saman í um klst. Skoðum m.a. hvar Grunnasundsnesbærinn stóð, Búðanesið og Hjallatanga. Gangan er frekar auðveld og við flestra hæfi. Klæðum okkur eftir veðri.

Aðrir viðburðir