Fara í efni

Jólamatseðill á Hótel Húsafelli

Til baka í viðburði
Hvenær
7.-24. desember
Hvar
Hótel Húsafell, Húsafell
Klukkan

Jólamatseðill á Hótel Húsafelli

Hótel Húsafell mun verða með glæsilegan fjögurra rétta jólamatseðil frá 19 nóvember 2021 fram að jólum. Matseðillinn verður með nútímalegu yfirbragði.

Tilvalið er að kíkja í heimsókn til okkar á Húsafelli, gista og njóta fallegrar náttúru í afslappandi umhverfi. Hér geturðu sameinað notalega dvöl á þægilegu lúxushóteli, ljúffengan hátíðarmat og einstakar upplifanir í íslenskri náttúru. Við á Hótel Húsafelli leggjum mikið á okkur til þess að gera alla upplifun þína sem eftirminnilegasta.

Allar nánari upplýsingar og bókun á gistingu má finna hér 

 

Aðrir viðburðir