Fara í efni

Hvammsvíkursundið 2024

Til baka í viðburði
Hvenær
sunnudagur, 8 september
Hvar
Hvammsvík
Klukkan
10:00

Hvammsvíkursundið 2024

Hið árlega Hvammsvíkursund verður haldið í þriðja skipti 8. september í samstarfi við SJÓR Sund og sjóbaðsfélag Reykjavíkur.
 
Synt verður 1,2km leið frá sjóböðunum um Hvammsey.
 
Mæting klukkan 10, synt af stað klukkan 11.
 
Innifalið er aðgangur að sjóböðunum, heit súpa eftir sund og sundhetta merkt viðburðinum.
10.900

Aðrir viðburðir