Fara í efni

HIPSUMHAPS í Frystiklefanum

Til baka í viðburði
Hvenær
föstudagur, 23 júlí
Hvar
Frystiklefinn, Rifi
Klukkan
20:30-22:00

HIPSUMHAPS í Frystiklefanum

Hipsumhaps gáfu nú á dögunum út plötuna ‘Lög síns tíma’ sem að hefur fengið frábærar móttökur frá íslenskri alþýðu. Platan fylgir á eftir frumburði þeirra ‘Best gleymdu leyndarmálin’ sem að sló í gegn árið 2019 með lögum á borð við ‘LSMLÍ (lífið sem mig langar í)’, 'Bleik ský' og ‘Fyrsta ástin’. Sveitin mætir tvíefld til leiks inn í tónleikasumarið 2021 - og óhætt að segja að eftirvæntingin sé mikil.

Aðrir viðburðir