Fara í efni

GRETTISSAGA Í FLUTNING EINARS KÁRASONAR

Til baka í viðburði
Hvenær
sunnudagur, 29 maí
Hvar
Brákarbraut 13
Klukkan
12:00-14:00

GRETTISSAGA Í FLUTNING EINARS KÁRASONAR

Einn af okkar virtustu rithöfundum og rómuðustu sagnamönnum Einar Kárason mun stíga á stokk á Söguloftinu í Landnássetrinu í Borgarnesi og flytja GRETTISSÖGU.
Einar er sá listamaður sem hefur verið með flestar frunsýningar í Landnámssetrinu, en mörgum er í fersku minni frábær flutningur hans á Skáldinu Sturlu og Óvinafagnaði. Hann er fyrir vikið orðinn jafn virtur sem sögumaður og rithöfundur. Nú ætlar hann að segja okkur eina vinsælustu Íslendingasöguna, söguna um ógæfumanninn Grettir Ásmundsson.
3900

Aðrir viðburðir