Glæpakviss í Bókasafni Akraness
Glæpafár á Íslandi.
Í tilefni af 25 ára afmæli Hins íslenska glæpafélags er boðið upp á æsispennandi viðburði tengda íslenskum glæpasögum og glæpasagnaritum á almenningsbókasöfnum vítt og breitt um landið.
Fimmtudaginn 5. september ætlum við að vera með glæpakviss undir stjórn Gurrýjar Haralds.
Öll hjartanlega velkomin!