Fara í efni

Ferð um frístundarstíg í Snæfellsbæ

Til baka í viðburði
Hvenær
föstudagur, 20 ágúst
Hvar
Hellissandur
Klukkan
17:00-19:00

Ferð um frístundarstíg í Snæfellsbæ

Skemmtilegur göngu- og hjólreiðastígur liggur milli Hellissands og Ólafsvíkur. Stígurinn er ca 9,5 km á lengd og hægt er að taka pásur og hvíla sig á fallegum og vel völdum stöðum á leiðinni. Stígurinn liggur milli Hellissands að Rifi þar sem farið er yfir þjóðveginn og þaðan er leiðinni haldið áfram til Ólafsvíkur.

Facebook viðburður

Aðrir viðburðir