Fara í efni

Clara og Glazunov

Til baka í viðburði
Hvenær
laugardagur, 24 júlí
Hvar
Reykholt, Borgarfirði
Klukkan
20:00-21:00

Clara og Glazunov

"Clara og Glazunov" er yfirskriftin á 3. tónleikum Reykholtshátíðar. Fyrri hluti efnisskrárinnar inniheldur meðal annars sönglög eftir Clöru Schumann við strengjaundirleik í flutningi Herdísar Önnu Jónasdóttur sópransöngkonu. Á seinni hluta tónleikanna hljómar strengjakvintett eftir rússneska tónskáldið Alexander Glazunov.

Aðrir viðburðir