Aðventudagskrá Snæfellsjökulsþjóðgarðs
Aðventudagskrá Snæfellsjökulsþjóðgarðs
Í tilefni aðventunnar þá munum við í Snæfellsjökulsþjóðgarði gera okkur dagamun þrjá laugardaga í desember. Boðið verður uppá barnastundir með jólaívafi og einnig uppá aðventugöngu með landverði á Djúpalóni. Sjá meira um viðburði hér:
7. desember. Aðventustund á Malarrifi.
Kl. 13:00 – 14:00
Kl. 13:00 – 14:00
Njótum samverunnar á Malarrifi með stuttum og sniðugum ratleik um svæðið. Kakó og piparkökur í boði á gestastofunni eftir ratleikinn.
Við mælum með hlýjum fatnaði fyrir útiveruna.
14. desember. Barnastund með jólaívafi í Þjóðgarðsmiðstöðinni.
Kl. 11:00- 12:00
Kl. 11:00- 12:00
Eigum saman huggulega morgunstund með jólaívafi í Þjóðgarðsmiðstöðinni. Boðið verður uppá föndurhorn og bingó fyrir þá sem vilja bregða sér í smá útiveru í kringum húsið.
Við mælum með hlýjum fatnaði fyrir þá sem taka þátt í bingó.
21. desember Aðventuganga á Djúpalóni
Kl. 14:00 – 15:30
Kl. 14:00 – 15:30
Söguganga með landverði á Djúpalóni yfir í Dritvík.
Mælum með klæða sig eftir veðri. Með fyrirvara um breytingar vegna veðurs.
Mælum með klæða sig eftir veðri. Með fyrirvara um breytingar vegna veðurs.