Fara í efni

Aðventu bændamarkaður á Bifröst

Til baka í viðburði
Hvenær
laugardagur, 27 nóvember
Hvar
Bifröst
Klukkan

Aðventu bændamarkaður á Bifröst

Þann 27 nóvember býður Háskólinn á Bifröst öllum sem vilja á Aðventu bændamarkað. Bændur úr nærliggjandi sveitum munu selja matvörur og aðrir verða með hannyrði. Ókeypis ís fyrir börnin og skemmtileg jóladagskrá. Kransagerða námskeið og föndur, samsöngur, spennandi leit að Jólasveinunum. Einnig verður listasýning á vegum nemenda.

 

Aðrir viðburðir