Fara í efni

Vitaleiðin - Opnunarhátíð

Til baka í viðburði
Hvenær
laugardagur, 15 ágúst
Hvar
Klukkan
13:00-14:30

Vitaleiðin - Opnunarhátíð

Vitaleiðin er tæplega 50km leið sem liggur frá Selvogi í vestri að Knarrarósvita í austri. Vitaleiðin bíður upp á fjölbreytta ferðamáta meðfram strandlínunni, heimsóknir inn í þrjú þorp og þrjá vita.

Opnunarhátíð Vitaleiðarinnar verður laugardaginn 15. ágúst kl 13.00 klippt verður á borða við samkomuhúsið Stað á Eyrarbakka.

Fólk er hvatt til að nýta fjölbreytta ferðamáta frá báðum endum Vitaleiðarinnar og mætast á Eyrarbakka um kl 13.00.

Allir velkomnir*

www.south.is/vitaleidin

*Með fyrirvara um fjöldatakmarkanir

Aðrir viðburðir

6.-20. ágú

Fimmtudagsfjör í Gamla fjósinu

Gamla fjósið
5.- 6. jún

Hengill Ultra 2020

5.- 7. jún

Námskeið hjá Glacier Adventure - Jökla 2 & 3

Glacier Adventure, Höfn í Hornafirði
5.- 7. jún

Fjallaskíðamót

Kerlingarfjöll