Fara í efni

Úthliðarkirkja - Sjana syngur strákana okkar

Til baka í viðburði
Hvenær
miðvikudagur, 11 ágúst
Hvar
Úthlíðarkirkja -Biskupstungum
Klukkan
21:00-23:00

Úthliðarkirkja - Sjana syngur strákana okkar

Söngkonan Kristjana Stefáns leggur land undir fót í sumar og heimsækja nokkra skemmtilega tónleikastaði ásamt gítarleikaranum Ómari Guðjónssyni og kontrabassaleikaranum Þorgrími Jónssyni. Þau ætla að bjóða uppá fjölbreytta dagskrá þar sem þau flytja í brakandi ferskum og létt jözzuðum útsetningum lög frá ma. Bubba Morthens, Björgvini Halldórs, KK, Stuðmönnum Ragga Bjarna, Þóri Baldurs, Páli Óskari og Gunnari Þórðar.

Forsala er á tix.is en einnig verður hægt að kaupa miða við innganginn.

Miðaverð er 3.900 kr.
Tónleikar hefjast kl.21.00.

Kristjana Stefáns- söngur
Ómar Guðjónsson- gítar og fetilgítar
Þorgrímur Jónsson- kontrabassi
3.900 kr

Aðrir viðburðir

28. maí - 28. maí

Fimmtudagsfjör í Gamla fjósinu

Gamla fjósið
5.- 6. jún

Hengill Ultra 2020

5.- 7. jún

Námskeið hjá Glacier Adventure - Jökla 2 & 3

Glacier Adventure, Höfn í Hornafirði
5.- 7. jún

Fjallaskíðamót

Kerlingarfjöll