Fara í efni

Þórsmörk á 4x4 lúxus minibus

Til baka í viðburði
Hvenær
27. júní - 1. nóvember
Hvar
Þórsmörk
Klukkan
08:30-19:30

Þórsmörk á 4x4 lúxus minibus

Þórsmörk er í skjóli tveggja jökla og er ein fallegasta vin á Íslandi og rómuð fyrir gott veður. Á leiðinni þangað förum við yfir hið úfna Markafljót.

Við munum einnig hafa tíma til að ganga í mjög fallegar gljúfur Stakkholtsgjá með fallegum fossi í enda gjáarinnar. Þórsmörk er vinsælasta göngusvæði landsins. Á leiðinni til baka frá Þórsmörk stoppum við hjá Seljalandsfossi.

 ✓Ferðin hefst klukkan 08:30

✓ Mætingarstaður: Skrifstofa Friend in Icelnad, Geirsgata 7a eða sækjum ykkur heim til ykkar á höfuðborgarsvæðinu. Pick-up byrjar hálftíma fyrir brottför.

Hvað er innifalið: 4x4 minibuss, leiðsögumaður 
Fyrir einkaferð hafið samband: gus@friend.is

17.900 ISK - 11% afsláttur ef 4 og fleiri bóka saman

Aðrir viðburðir

28. maí - 28. maí

Fimmtudagsfjör í Gamla fjósinu

Gamla fjósið
5.- 6. jún

Hengill Ultra 2020

5.- 7. jún

Námskeið hjá Glacier Adventure - Jökla 2 & 3

Glacier Adventure, Höfn í Hornafirði
5.- 7. jún

Fjallaskíðamót

Kerlingarfjöll