Fara í efni

Þóra Karítas Árnadóttir - Blóðskömm Þórdísar Halldórsdóttur

Til baka í viðburði
Hvenær
fimmtudagur, 29 júlí
Hvar
Hakið - gestastofa
Klukkan
20:00-22:00

Þóra Karítas Árnadóttir - Blóðskömm Þórdísar Halldórsdóttur

Í síðustu göngu sumarsins leiðir rithöfundurinn Þóra Karítas gesti um Þingvelli. Á síðasta ári kom út söguleg skáldsagan hennar Blóðberg. Í henni eru örlög Þórdósar Halldórsdóttur rakin. Þórdís var árið 1608 fundin sek um blóðskömm.
Ævi Þórdísar endaði eins og 18 annara kvenna sem var drekkt á Þingvöllum.
Málaferlin og aftökuörnefnin á Þingvöllum eru til vitnis um myrka tíma í sögu staðar og þjóðar.
 
Þóra Karítas Árnadóttir hefur starfað við skrif, leikhús og sjónvarpsþáttagerð.

 

 

Ókeypis

Aðrir viðburðir

28. maí - 28. maí

Fimmtudagsfjör í Gamla fjósinu

Gamla fjósið
5.- 6. jún

Hengill Ultra 2020

5.- 7. jún

Námskeið hjá Glacier Adventure - Jökla 2 & 3

Glacier Adventure, Höfn í Hornafirði
5.- 7. jún

Fjallaskíðamót

Kerlingarfjöll